Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.1.2009 | 18:52
Leggjum hann niður.
Sjálstæðisflokkurinn Brygðist sögulegu hlutverki sínu ef hann yrði ekki lagður niður...... Í skjóli þeirra mistaka sem gæðingarnir hafa gert sem eru nú þess valdandi að landið er komið á kaldann klaka.
Annað væri siðlaust og gjörsamlega úr tengslum við raunveruleikann, spurning hvort einhver sem hafi gert "mistök" hafi siðferði ? Ef ekki þá hlýtur það að renna stoðum undir þá kenningar að þetta hafi ekki verið neitt óvart, heldur hafi hrunið verið vandlega skipulagt.
Brygðist sögulegu hlutverki sínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2008 | 17:53
Ég á engan þátt í þessu, part-1.
Ekki á Geir H.Harde neina sök né heldur tók hann þátt og þessvegna ber honum ekki að víkja !!!!
Váááá Vááá Vááá er þetta lið í einhverju dópi ?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 17:10
Jólalagið 2008
Halldóra Ársælsdóttir - Verðbréfadrengurinn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2008 | 23:50
Spaugstofan hittir naglann
Ég vil meina að spaugstofan hafi hitt naglann á höfuðið þegar þeir sömdu nýja þjóðsönginn.
Ísland var land þitt og aldrei við gleymdum,
Íslenskum vöxtum sem greiddum við þá.
Íslenska féþúfu auðvaldið dreymdi um,
Íslenskir toppar með launin sín há.
Íslensk var skattpíning alþýðumanna,
Íslanska siðblindan hroki og fals.
Íslenskur skandall, það skuldirnar sanna,
Skinhelgin hún var þó Íslanskust alls.
Íslenskt var sukkið og útrásin líka,
Íslensk var stjórnin sem bankana gaf.
Ísland, það gerði svo örfáa ríka,
Ísland nú staulast með betlarastaf.
Íslensk er höndin sem eggjunum grýtir,
Íslensk er röddin sem loks segir stopp.
Íslenskur hnefinn og hnúarnir hvítir,
heimta að allt verði greitt upp í topp.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.11.2008 kl. 00:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2008 | 17:18
Frítt húsnæði og klæði.
Eggjum kastað í ráðherrabifreið Björns Bjarnasonardi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2008 | 22:29
Fálkaorðan ?
Á þetta ekki eftir að valda ennfrekara falli á krónunni ?
Það ætti að lögleiða hassið og leyfa fólki að halda 3-5 plöntur til einkanotkunar og þá er ekki verið að valda svona miklum gjaldeyrishalla með að vera að flytja þennan ófögnuð inn frá útlöndum. Eða leifa kaffihús svona eins og í hollandi. það myndi auka á innflutning á ferðamönnum og skila fullt af krónum í ríkiskassan. ( hvað myndi skatturinn af 400M skila miklu í ríkiskassan ? ) ætli 200kg séu 10% af því sem landmenn reykja á ári ? þannig að við værum að tala um skatt af 4 milljörðum hverju ári + það sem túrhestarnir myndu reykja ?
Fólkið sem er að reykja þetta er oftast ekki til vandræða eða er að valda líkamsmeiðingum á fólki niðrí bæ, annað en alkarnir og spíttbátarnir.
Þetta ætti þessvegna að verka jákvætt frá öllum hliðum.
Fyrir utan sparnaðinn sem hlytist við að þurfa ekki að vera að borga mat og gistingu fyrir hassneytendur uppá littlahrauni.
All We Are Saying Is Give Peace A Chance .: John Lennon
Ekki tilviljun að hass fannst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2008 | 22:13
Evrópa, Lönd hina viljugu þjóða ?
Djöfull sem ég er orðinn þreyttur á stríðsrekstri og hatri gagnhvart fólki sem trúir á Íslam. Afhverju í anskotanum meiga Íranir ekki eiga kjarnorkuvopn ?? Ég MEINA, það lyftir engin fingri gegn andskotans Ísraelunum sem eru að brjóta mannréttindi og myrða fólk í Palestínu og öllum virðist vera sama þótt þessir andskotans Ísraelsku fasistar eigi kjarnorkuvopn ( meðan þeir kaupa það frá USA þá er allt í lagi ?).
Það eitt að Rugli Bush fái áheyrn hjá fundi Evrópusambandsins rennir bara styrkari stoðum um þá grunsemd sem allmargir hafa um að þetta sé eitt andskotans samsæri... Afhverju tala fjölmiðlar ekkert um fyrirhugað (Norður samband) Northern Alliance þar sem renna saman mexico USA og Canada og gjaldmiðillin er Amero ?
Bush í Evrópuför | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.5.2008 | 14:26
Stóra sælgætismálið....
Snilld að sjá hversvegna það ber enginn virðingu fyrir Lögruglunni lengur.
Flott að þeir beiti svona mörgum mönnum til að rannsaka hvort einhver smástrákur hafi verið að hnupla gotterí úr verslun, Á meðan þeir geta ekki sinnt öðrum störfum vegna manneklu.
Það er einmitt útaf svona hálfvitalegum fasista vinnubrögðum sem að enginn treystir þessu pakki til að ganga með rafmagnsbyssur.
Svo er nátturulega farsi útaf fyrir sig að lögreglan rannsaki sjálfa sig.
Lögregla fer yfir atvik í 10/11 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.5.2008 | 18:26
Ég mótmæli....
Ég mótmæli pyntingum og morðum á saklausum borgurum í þágu (friðar) og allsherjareglunar.
Það er eitthvað að í höfðinu á morðingjunum/stríðglæpamönnunum frá USA að láta svona rugl útúrsér. " Frakk The Whales, Save The People ".
Jói Gítar, partýráðherra Íslands, segir í yfirlýsingu að það séu slæmar fregnir að Ameríkanar ætli að hefja arabaveiðar í ágóðaskyni án samþykkis Alþjóðahvalveiðiráðsins.
Þetta eru dapurlegar fréttir. Brandararíkin hafa hafið [veiðar] eingöngu í ágóðaskyni með hagnaðinn einan að leiðarljósi, án alls eftirlits aðildarríkja hvalveiðiráðsins eða samráðs við vísindanefnd þess, er haft eftir Jóa.
Hvetur hann Ameríkana til að endurskoða ákvörðunina um að hefja veiðarnar, og taka fullt tillit til meginsjónarmiða ráðsins fremur en að gæti eingöngu að skammtímahagsmunum peningavinnslunnar.
Nú ættum við að gera meira til að vernda fólk, en þá fara Ameríkanar í þveröfugua átt.
Bandaríkin gagnrýna hrefnuveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.5.2008 | 21:38