27.2.2010 | 19:32
Hreint vatn til þeirra sem skortir
Væri ekki hægt að búta jakann niður og nota öflug dráttarskip til að draga hann til hamfarasvæða og til landa þar sem skortur er á drykkjarvatni ?
Bara svona smá hugmynd...
Gæti raskað sjávarstraumum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Canada menn hafa reynt það á mun minni íjökum það er vonlaust,
ekkert stoppar þennan jaka nema hlýrri sjór...
Snorri Gylfason (IP-tala skráð) 28.2.2010 kl. 11:15
Gömul hugmynd!
Er ekki auðveldara að setja ferskvatn á tankskip og fara með á hamfarasvæðin? Af hverju fara þúsundir sjómílna til að búta niður íshellur??
Þar fyrir utan er Húsasmiðjan ekki lengur með íshellusög á afslættinum sem auglýstur var.
Ólafur Þórðarson, 28.2.2010 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.