10.9.2007 | 18:17
Íslenska Landsliðið í Fótbolta Rokkar !!!
Náðu næstum að sigra spænverjana, voru miklu betra lið allan leikinn og held að þeir hafi komið spænverjunum á óvart hvað þeir létu þá finna fyrir því.
Dómgæslan var einnig frábær.
Þá sjaldan maður öskrar sig hásan yfir hálfnöktum karlmönnum að sparka í uppblásið nautsleður.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.