Ég mótmæli....

Ég mótmæli pyntingum og morðum á saklausum borgurum í þágu (friðar) og allsherjareglunar.

Það er eitthvað að í höfðinu á morðingjunum/stríðglæpamönnunum frá USA að láta svona rugl útúrsér. " Frakk The Whales, Save The People ".

Jói Gítar, partýráðherra Íslands, segir í yfirlýsingu að það séu slæmar fregnir að Ameríkanar ætli að hefja arabaveiðar í ágóðaskyni án samþykkis Alþjóðahvalveiðiráðsins.

„Þetta eru dapurlegar fréttir. Brandararíkin hafa hafið [veiðar] eingöngu í ágóðaskyni með hagnaðinn einan að leiðarljósi, án alls eftirlits aðildarríkja hvalveiðiráðsins eða samráðs við vísindanefnd þess,“ er haft eftir Jóa.

Hvetur hann Ameríkana til að endurskoða ákvörðunina um að hefja veiðarnar, og taka fullt tillit til meginsjónarmiða ráðsins fremur en að gæti eingöngu að skammtímahagsmunum peningavinnslunnar.

Nú „ættum við að gera meira til að vernda fólk, en þá fara Ameríkanar í þveröfugua átt.“


mbl.is Bandaríkin gagnrýna hrefnuveiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

 Góður!

Haraldur Davíðsson, 24.5.2008 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband