Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.9.2007 | 19:04
Fyrirtæki sem STELA frá einstaklingum.
Listi sem á örugglega eftir að lengjast. Endilega sendið inn ábendingar ef þig vitið um fleiri fyrirtæki sem eru með puttana í vösum viðskiptavina sinna í formi seðilgjalda eða annarkonar þjófnaðar.
Fyrirtæki.:
365 (glæpa) samsteypan Ogvodafone, Btnet/sko, Stöð2.
óhaðar umsagnir af netinu. "hahahahaaa vá hvað þeir eru að græða á fólki..Rugluðu fólki, eins og okkur stelpunum..." http://asdisin.bloggar.is/blogg/202125/
Bankar / Fjármálastofnanir.:
.. "skelli þessu inn á morgun". / ekkert smá langur listi.
Ríkið / Sveitarfélög.:
Endilega sendið inn upplýsingar ef þið vitið um eitthvað sem ætti heima hér að ofan eða bara allmennt um svona "fyrirtækja (svik)".
Vegna umræðu um færslugjöld hef ég verið að taka það saman hvað ég greiði í færslugjöld og mér blöskrar framkoma sumra fyrirtækja en þó einna helst 365 Fjölmiðla Glæpasamsteypan. og skal ég taka dæmi.
Er með heimasíma ogvodafone + Kr. 250 á mánuði fyrir að prenta út reikning.
Er með Internetið hjá Btnet/Sko + Kr. 250 á mánuði fyrir að prenta út reikning.
Áskrift af stöð 2. (mig minnir )+ Kr. 250 þar er mánuði fyrir að prenta út reikning. Leiðrétting ( systir vinkonu er svo "kærulaus" að afhenda þessu fyrirtæki kortanúmerið sitt, þannig að þetta er greitt sennilega án seðilgjalda. (en auðvitað á skrattinn sálina í henni eftirá) hehe
Sama fyrirtæki heldur að það geti STOLIÐ af mér 750kr á mánuði ! 9000kr á ári sem þeir eru að stela af mér ! og örugglega af öllum núverandi viðskiptavinum sínum.
Best ég taki það fram að ég greiði flesta mína reikninga gegnum heimabankann og þar poppa allir þessir reikningar upp, þannnig að ég tók mig til og hringdi í ogvodafone stöð2 og Btnet/sko til að afpanta reikningaútprentanir... og þá fyrst fór þetta að verða dapurt.
OgVodafone þar gat ég afpantað útprentunina en þarf samt að borga 50kr sem þeir segja að bankinn innheimti fyrir að setja færsluna í heimabankann. (tek það fram að þetta er eitthvað sem ég á eftir að kynna mér nánar/sannreyna).þar virðist vera mögulegt að afpanta reikningana nema þessar 50kr sem þeir segja að (bankinn þeirra sé að stela af mér), nema að greiða reikningana með kreditkorti.
Dooohhh Já varstu að stela af mér peningum... Hérna er kreditkortanúmerið mitt... HAHAhaha
Btnet/sko (sem er rekið í sama húsi OgVodafone og sennilega á sama tölvukerfi) þar virðist ekki vera mögulegt að afpanta reikningana nema greiða reikningana með kreditkorti.
Dooohhh Hérna er kreditkortanúmerið mitt... HAHAhaha
Benti aðilanum sem ég talaði við hjá þeim á að þeir væru að auglýsa áskrift á 3890kr http://www2.sko.is/index.aspx?GroupId=463 sem ég þyrfti að greiða 4150kr fyrir þannig að það er sennilega möguleiki á að kæra þá einnig fyrir brot á viðskiptalögum en ekki bara þjófnað.
Stöð2 er búinn að hringja þangað tvisvar eða þrisvar og hef alltaf gefist upp, er farinn að halda að það svari enginn símanum þarna. Uppfæri þetta þegar ég hef haft tíma til að skreppa þangað uppeftir ( sennilegra fljótlegra að taka strætó en að hanga á bið í símanum hjá þeim ).
Mér er alveg sama þótt þeir lækki greiðsluseðla gjöldin sín ég ætla að leita réttar míns í þessu máli, vantar bara tíma til að komast til lögfræðings. Sennilega sami dagur og ég tek strætó uppí 365 grenið. ( held að það sé kallað greni þar sem þjófar eru til húsa ).
PS. Núna eru þessir sömu aðilar búnir að kaupa sé lögfræðinga sem eru tilbúnir (gegn greiðslu auðvitað) að segja að þetta sé ekki ólöglegt... ég meina WTF er í gangi ? er fólk að gleypa þetta ?
Ég ætla að rétt vona ekki.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.9.2007 kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2007 | 18:58
Það er til Íslenskur her !!!
Hvað er allsherjarregla, hvar er hún skilgreind og hver er það sem skilgreinir hana á hverjum tíma?
http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2028
Snilld hvað íslensk tunga er gegnsæ...
Tökum orðið Allsherjaregla...
Alls-Herjar-Regla = Alls, Sennilega dregið af þýska orðinu " Alles " Íslensks orð Yfir " NEW WORLD ORDER ? ". Herjar, getur varla þýtt annað en það er her á íslandi, Regla = Reglur fyrir hverja ?
Allherjaregla virðist bara merkja að viðkomandi opinber stofnun getur túlkað lögin eins og þeim sýnist og þetta sé bara enn ein aðferðin við að minnka persónufresli landsmanna og gera ríkisvaldinu auðveldara að troða niður þá sem eru ekki sammála stefnu ríkissins. ( minnir mann óhjákvæmilega á aðferðir Hitlers ).
Dapurt að sjá þessa reglugerð og hvaða mannréttindum ráðamenn þessa lands eru búnir að afsala Íslensku þjóðinni...
Má löggan núna berja mótmælendur með kylfum ef þeim sýnist svo ? Hvað ef viðkomandi er í verkfallsaðgerðum gilda sömu lög þar líka ? ( Sjómenn !! ekki búast við lögbanni á verkfallsaðgerðir næst. Núna kemur óeirðarlöggan í heimsókn heim til ykkar og "verndar "AllHerjarRegluna" ).
Sennilega er undirbúningurinn að þessu máli að láta sérsveitarmenn marsera vopnaða kylfum um miðbæ reykjavíkur um helgar frekar en að vera þar með sýnilega löggæslu, næsta skref hlítur síðan að vera að láta þessa aumingjasálir sem ennþá eru í lögguni á skítalaunum og undir alltof miklu álagi , ( eins og þeir orða að sjálfir í fjölmiðlum ) hafa vopn svo þeir geti varist almúganum í þágu Allherjarreglunnar. Það að líka búið að lækka "standardinn" sem þarf til að menn geti gengið í lögguna, Næst fara þeir sennilega að ráða ofbeldismenn úr fangelsum landsins til að halda uppi löggæslu í miðbænum, væri kannski hægt að flokka það sem samfélagsþjónustu og ég er viss um að landinu væri betur borgið í þeirra höndum en í höndum þeirra manna sem hafa með þessi mál að gera í augnarblikinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2007 | 15:17
AlheimsRíkisLögregluRáðuneitið ( ARLR ) ?
Ég hef of verið að velta fyrir mér hvert mannkyninu er beint af peningamönnum í heiminum og hef reynt að sjá allar heimildarmyndir um það mál sem ég hef komist yfir.
Mér var bent á eina mynd sem tekur allar samsærismyndirnar saman og er einskonar samantekt um það sem er að gerast víðsvegar um allan heim.
Hérna eru linkar á þessa mynd. http://tv-links.co.uk/listings/9/4795
http://video.google.com/videoplay?docid=5547481422995115331
Wholly Smolly ekkert smá góð mynd sem afhjúpar allt ruglið sem er verið að fæða okkur á.
MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ !!!!
Trúi varla hversu auðvelt er að færa þessa mynd í Íslenskt samfélag.
Núna skil ég hversvegna þorskveiðiheimildirnar voru sneiddar niður þrátt fyrir að allir sjómenn tali um að annað eins fiskerý á þorski hafi þeir aldrei upplifað áður og hversvegna "peningamennirnir" settu fé í fasteignir á íslandi til að hækka verðið á þeim. Og hversvegna "AlHeimsÞrælkunarSinnar" (AHÞS) vilja innleiða evruna eða aðra erlendamynt." Ég vorkenni fólkinu sem stendur á bakvið þrælkun alls mannkyns en mest þó fólki sem vill gera sína eigin þjóð að þrælum " Höfundur.: ATG
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2007 | 01:14
Aspartame.. erum við að eitra fyrir börnum okkar ?
Er aspartame eitur sem er hægt og rólega að drepa okkur og börnin okkar ?
Mæli með að sem flestir sjái heimildarmyndina .:
(Aspartame) - Sweet Misery, A Poisoned World
http://www.mercola.com/forms/sweet_misery.htm
http://www.youtube.com/watch?v=-n-gA0wvi84
Að neðan er tengill sem fjallar um Aspartame og hvernig það var leyft til notkunar í matvæli
Þrátt fyrir að FDA hafi upphaflega mælt til þess að það væri Eingöngu notað í littlu magni í matvæli.
Í mörgum löndum Evrópu er BANNAÐ að nota aspartame í vörur sem eru ætlaðar börnum !!!!
http://www.healingdaily.com/detoxification-diet/aspartame.htm
"Tilvitnun.:
Is Aspartame causing some of your health problems?
There is a very simple way to ascertain whether or not this poisonous drug is causing your problem(s). Stop ALL intake of Aspartame (anything with Monsanto's NutraSweet, Equal, Spoonful, Benevia, NutraTaste) in it. READ LABELS. Have your pharmacist check all your medications, Aspartame is in many drugs. This poison is in over 9000 items including most Children's Vitamins, Children's Tylenol, Alka Seltzer, Toothpastes (my favorite source for quality toothpaste products which don't contain harmful ingredients can be found here), Metamucil etc.. Often it is only mentioned on the paper inside the carton.
Aspartame contains METHANOL, a serious metabolic poison. Your body converts it to formaldehyde (embalming fluid) and formic acid (ant sting poison) both of which attack your central nervous system and every organ of your body. / Tilvitnun endar"
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.9.2007 kl. 20:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)