Heiðingjar Sjálfstæðisflokksins

Já.... Það er nefninlega það, Björn Bjarnason þáverandi dómsmálaráðherra vissi auðvitað ekki af neinni spillingu innan sjálfstæðisflokksins.  Það finnst mér í hæsta máta ósennilegt þar sem dóttir flokksbróður hans var send í þyrlunám erlendis í boði " (dómsmálaráðuneytisins) Íslenskra skattgreiðenda og síðar ráðin til "landhelgis"gæslunar sem flugmaður á þyrlu, rétt áður en öðrum starfmönnum gæslunnar var gert að hætta störfum vegna fjársveltis.

Spurning hversu mikið þetta þyrlunám fyrir góðkunningja sjálfstæðisflokksins kostaði landhelgisgæsluna ?

Talandi um að kúka í matinn sinn...   Þá vona ég að spillingarpakkið í Valhöll haldi áfram að bulla í þjóðinni eins og hún sé ekkert nema vitleysingjar eða skóflupakk.


mbl.is Heiður Sjálfstæðisflokksins ekki metinn til fjár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

það dæmi sem þú þarna nefnir Hrappur er örugglega ekki einsdæmi og er raunar einn leiðinlegasti bletturinn á Íslenskri "kunningjapólitík". Það eru stórar tölur sem svona er sóað og hvergi tíundaðar.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.4.2009 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband